top of page
IMG_3547.jpeg

Um Okkur 

My Media 4 you ehf.

Tækjaleiga My Media 4 you ehf. var stofnuð 2022 með það að markmiði að uppfylla þörfina á hágæða tækjabúnaði til nota í styttri eða lengri tíma. Hjá okkur er lögð rík áhersla á að búnaðurinn sé af háum gæðaflokki og vel með farinn svo að viðskiptavinurinn geti gengið að því vísu að búnaðurinn uppfylli ströngustu kröfur. Val á búnaði leigunnar er gert í samráði við sérfræðinga á hverju sviði fyrir sig hér á Íslandi.

  • Facebook
  • LinkedIn
  • Instagram
bottom of page