myMedia4you er tækjaleiga fyrir sjónvarps og kvikmyndagerð.

Hér eru nokkur skemmtileg verkefni sem við höfum þjónustað.

 Kex Hostel Live

Tónleikar gugusar og Salóme Katrínar

gugusar er 16 ára gömul tónlistarkona sem semur alla tónslist sína sjálf heima í herberginu sínu. gugusar var valin Rafheili Músiktilrauna 2019 og gaf út í kjölfarið sína fyrstu breiðskífu, Listen To This Twice, í febrúar 2020.

Salóme Katrín er tónlistarkona frá Ísafirði, hún semur öll sín lög sjálf og syngur og spilar á píanó. Nýverið gaf hún út sína fyrstu ep plötu, Water.

gugusar og Salóme Katrín hlutu báðar á dögunum Kraumsverðlaunin fyrir plötur sínar sem komu út á árinu.

Framleitt af Kex Hostel

Tækjabúnaður frá myMedia4you.com

OB bíllinn notaður í þetta verkefni.

Gugusar og Salóme Kex

Jólaævintýri

 Þorra og Þuru

Jólaævintýri Þorra og Þuru í beinu streymi úr Tjarnarbíó fyri starfsmannafélag Origo. 

Frábært framtak hjá Origo að styðja við íslenska listastarfsemi og barnamenningu.

Framleitt af Sextán-níundu ehf

Tækjabúnaður frá myMedia4you.com

OB bíllinn notaður í þetta verkefni.

Jólaævintýri þorra og þuru

Ísbíltúr með mömmu

Ísbíltúr með mömmu er raunveruleikaþáttur þar sem Björgvin Franz skapar gæðastundir með móður sinni, Eddu Björgvins, með því að bjóða henni í vikulegan ísbíltúr þar sem allt getur gerst !

Framleitt af Veitan productions

Tækjabúnaður frá myMedia4you.com

121613459_10223071701996954_811137005861

Tala saman

Þættirnir Tala Saman úr framleiðslu Obbosí. leikstjórn Gauks Úlfarssonar og í umsjón

Lóu Bjarkar og Jóhanns Kristófers.

Þættirnir eru komnir á Stöð 2.

Framleitt af Obbosí ehf 

Tækjabúnaður frá myMedia4you.com

OB bíllinn notaður í þetta verkefni.

Tala saman

BREK

Upptaka af tónleikum Brek í Norræna húsinu þann 23.maí 2020.

Tónleikar voru sýndir á YouTube.com

Framleitt af Brek & myMedia4you

Tækjabúnaður frá myMedia4you.com

Bak við tjöldin má sjá hér.

Hægt er að horfa á upptökuna hér.

BREK

Heima með Helga Björns

Helga Björns og Reiðmenn vindanna hefur rækilega slegið í gegn hjá þjóðarsálinni og bókstaflega bjargað landanum í samkomubanni. Við hjá myMedia4you fengum að senda út fyrsta þáttinn.

​Þátturinn var sýndur á Sjónvarps símann.

Heima með helga OB

Framleitt af Trabant ehf

Tækjabúnaður frá myMedia4you.com

OB bíllinn var notaður við þessa útsendingu.

Bak við tjöldin má sjá hér.

Spjallið með Góðvild

Spjallið með Góðvild er vettvangur fyrir þá sem vilja bæta lífsgæði langveikra og fatlaðra barna á Íslandi. Þarna fær þessi hópur rödd þar sem hægt er að ræða allt það sem vel er gert fyrir þennan hóp en líka það sem betur má fara. 

God_spjall

Framleitt af Mission ehf

Fyrir Góðvild / Stöð 2

Tækjabúnaður frá myMedia4you.com

Juevenner 2019

Framleitt af Obbosí ehf 

Tækjabúnaður frá myMedia4you.com

OB bíllinn notaður í þetta verkefni.

Bak við tjöldin má sjá hér.

julevenner